Forsetaframbjóðandinn, samkeppni í leik er í lagi og alvöru en í alvöru þarf ávinningurinn að dreifast meir

Það væri ekki mikil skemmtun í að horfa á Usain Bolt bíða eftir keppinautum sínum svo allir geti farið yfir marklínuna á sama tíma. Við viljum sjá sigur og helst nýtt heimsmet. En þetta er leikur. Undanfarna áratugi hafa tvö hagkerfi sem sem notast er við, annarsvegar kapítalismi og hinsvegar komunismi verið verið þróuð til að koma á nokkurskonar valdi yfir almenningi. Kapítalisminn tekur ekkert tillit til heildarinnar en kommúnisminn ekkert til einstaklingsins. Hvorug kerfin virka til að hámarka lífsgæðin. Án einstaklingsframtaks eins og kommúnisminn umbunar ekki verður framþróun hæg sem enginn vegna lítils ávinnings fyrir að skara framúr en í kapítalismanum verður þróun hröð en fáir njóta góðs af því. Þessvegn verður að koma með eitthvað nýtt kerfi sem er blanda af þessu tveimur kerfum. Ég mun aldrei segja að allir verði jafnir en munurinn á að geta verið minni svo fleiri geti notið lífsins svo að segja áhyggjulaust. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Snorri Óttarsson

Höfundur

Snorri Óttarsson
Snorri Óttarsson

Læt eiga sig að skrifa ef ég ekki get látið mannsæmandi rök fylgja....

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 20240319 102835 Facebook

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband