Forsetaframbjóðandinn Virkjun náttúrunnar

Ég hef átt erfitt með að sætta mig við að vatnsföll séu virkjuð til raforkuvinnslu.  Þetta eru óafturkræfar breytingar á landslagi og í sumum tilfellum verður virkjunin ónothæf til frambúðar eftir ákveðinn tíma. Ég vil líta nánar á það sem Færeyingar gera með að virkja sjávarföllin og sjá hvort það gæti hentað við firði á Íslandi. Sjávarföllinn munu ekki stoppa svo þarna er uppspretta hreinnar orku til eilífðar ef svo að orði megi komast. Ég þekki ekki sjónmengunarþáttinn á þessari aðferð en það mætti kynna sér það. Sem forseti mun þetta vera eitt af mörgum málum sem ég mun beita mér fyrir. En til þess þarf ég meðmæli. Fæ ég þín?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Snorri Óttarsson

Höfundur

Snorri Óttarsson
Snorri Óttarsson

Læt eiga sig að skrifa ef ég ekki get látið mannsæmandi rök fylgja....

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 20240319 102835 Facebook

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband