Forsetaframbjóðandinn Hræðsla og fáfræði uppspretta fordóma

Ég hef alveg fallið í þá gryfju að vera fordómafullur og jafnvel fullur haturs. Ég hef þó myndað með mér þá skoðun að uppsprettan fordóma er fáfræði og hræðsla. Þar af leiðandi hef ég markvisst leitað fróðleiks til að forðast fordóma. Minn síðasti fordómur var gegn trans og frjálsu vali á eigin skilgreiningu. Ef þú ert fæddur með kynfæri karlmanns þá ertu karlmaður og lengra nær það ekki. Að horfa á karlmann klæddan kvennmansfötum og málaður í andliti fékk mig til að vorkenna börnum þessa manns ef hann átti þau. Hvers áttu þau að gjalda? En svo þökk sé stofnunum Bugl og samtökin 78 gafst mér kostur á að fræðast. Þetta snýst um svo mikið meira en að skipta um kyn. Þannig að fordómarnir hjá mér hurfu og ég virðing fyrir hinu óþekkta tók yfir. Við eigum öll að geta verið hérna frjáls til að vera sem við kjósum að vera. Ég mun standa við bak við Bugl og samtökunum 78 ef vilji væri fyrir því ef ég verð kosinn forseti. En til þess að geta boðið mig fram þarf ég meðmæli. Fæ ég þín?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Snorri Óttarsson

Höfundur

Snorri Óttarsson
Snorri Óttarsson

Læt eiga sig að skrifa ef ég ekki get látið mannsæmandi rök fylgja....

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 20240319 102835 Facebook

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband